Ágúst á söngsal!

Við vorum svo heppin að fá Ágúst úr söngvakeppninni til okkar á söngsal í dag. Að vonum var vel tekið á móti honum og krakkarnir sungu hástöfum með honum. Hér má sjá myndir frá skemmtilegri stund.