Hegðunarvandi og ofbeldi nemenda - Fræðsla fyrir foreldra

Mánudaginn 24. mars verður Soffía Ámundadóttir með fræðslu á sal skólans um hegðunarvanda og ofbeldi nemenda. Fræðslan er opin öllum foreldrum og forráðamönnum skólabarna á Akureyri. Hér er linkur á viðburðinn: https://fb.me/e/2QE7KZL6P