Upphátt upplestrarkeppni grunnskólanna

Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna verður haldin á hátíðarsal Háskólans á Akureyri þriðjudaginn 18. mars kl. 14:30 Þar munu þeir Baldur Tristan og Brynjar Berg keppa fyrir hönd skólans. Við óskum þeim góðs gengis.