Frístund

Eftir lok skólatíma gefst börnum í 1. – 4. bekk  kostur á að fara í Frístund alla daga til kl. 16:15.  Frístund er hluti af skólastarfinu og fylgir stefnu skólans.

Markmið Frístundar:                                                                                                                       
Er að skapa börnunum traust og öruggt umhverfi og örva alhliða þroska þeirra og sköpunargleði  bæði í leik og starfi.
Efla með þeim virðingu fyrir sjálfu sér og fyrir hvort öðru og læri að bera virðingu fyrir umhverfi sínu.

Skráning :
Fer fram á vala.is, sjá tengil hér fyrir neðan.                                                               

Frístund er opin alla daga sem skólinn starfar og greitt er fyrir þá tíma sem barnið er skráð.
Auk þess  er opið í flestum fríum og starfs og viðtalsdögum á starfstíma skólans, greitt  er sérstaklega fyrir þessa daga. 

Forstöðumaður Frístundar er Lina Pikalova

Netf. nau-fristund@akmennt.is

Með tenglunum hér fyrir neðan má nálgast viðmiðunarreglur fyrir Frístund og eyðublöð varðandi Frístundina.

Viðmiðunarreglur fyrir Frístund

Umsókn um frístund...