Velkomin á heimasíđu Naustaskóla

Heimasíða Naustaskóla á Akureyri

Nýjustu fréttir

Myndir frá nemendadeginum

Starfsmenn brugđu á leik...
Hinn árlegi nemendadagur í Naustaskóla var haldinn hátíđlegur 13. nóvember sl. Á nemendadeginum er ţađ nemendaráđ skólans sem skipuleggur skólastarfiđ en hins vegar hafa myndast ýmsar hefđir eins og t.d. ađ hafa spurningakeppni og hćfileikakeppni starfsmanna, fótboltaleikur milli nemenda og starfsmanna o.fl. Nemendadagurinn fór prýđilega fram og allir skemmtu sér hiđ besta. Hér má smá nokkrar myndir frá deginum..

Góđur árangur í Lego-keppninni

Legó-liđ Naustaskóla 2015
Ţann 14. nóvember fór fram hin árlega "First Lego League" keppni í Háskólabíói.  Fjórđa áriđ í röđ átti Naustaskóli liđ í keppninni og ađ vanda var okkar fólk skólanum til mikils sóma.  Gerđu ţau góđa ferđ suđur og lönduđu verđlaunum fyrir besta rannsóknarverkefniđ en ađ auki fengu ţau tilnefningu fyrir bestu hönnun á vélmenni.  Ţetta er gríđarlega vel ađ verki stađiđ enda fer keppnin harđnandi og í ţetta skiptiđ voru 22 liđ í keppninni.  Á međfylgjandi mynd má sjá liđiđ ásamt Magnúsi liđsstjóra sem hefur haft veg og vanda af ţjálfuninni.  Til hamingju!

10. bekkur í heimsókn í VMA


Framhaldsskólarnir tveir á Akureyri bjóđa nemendum í 10. bekk í heimsókn til ađ kynna skólann og ţćr námsleiđir sem ţar eru í bođi. Í dag fóru 10 bekkingar í skólaheimsókn í Verkmenntaskólann á Akureyri. Rölt var á milli stađa og fengu nemendur kynningu á bćđi bóklegu- sem og verklegu námi sem ţar fer fram. Menntaskólinn á Akureyri bíđur síđan nemendum í heimsókn nćstkomandi föstudag.

 

Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni í VMA


Peysusala miđvikudaginn 4. nóvember


Um helmingur nemenda skólans hefur nú ţegar keypt sér skólapeysu, ţeir sem ekki hafa ţegar nćlt sér í eintak geta komiđ í skólann miđvikudaginn 4 nóvember milli 15-17. Athugiđ ađ greiđa ţarf viđ pöntun. Ţeir sem búnir voru ađ panta fá sínar peysur afhentar í byrjun nćstu viku.

Nóvemberfréttabréfiđ

Fréttabréf nóvembermánađar er komiđ út og má nálgast ţađ hér...

Hrekkjavökuball

Fimmtudaginn 29. október munum viđ halda upp á hrekkjavökuna međ dansleikjum fyrir nemendur skólans. Ţađ er 7. bekkur sem heldur böllin og ágóđi rennur í ferđasjóđ vegna skólabúđaferđar ţeirra í vor.
Kl. 17:00-18:30 verđur ball fyrir nemendur í 1.-3. bekk og kl. 19:00-20:30 verđur ball fyrir nemendur í 4.-6. bekk.  Ađgangseyrir er 500 kr., djús og popp innifaliđ fyrir 1.-3. bekk en sjoppan opin fyrir 4.-6. bekk.  Draugahús, spámađur, limbó o.fl.

Auglýsingar

Hverfisnefnd
Naustatjörn
Heimili og skóli

InnskráningTeljari

Í dag: 1
Samtals: 111651

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn