SAFT‐ Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið er hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um örugga netnotkun, og er styrkt af ESB. Samningsaðili við ESB er Heimili og skóli – landssamtök foreldra, sem sjá um að annast útfærslu og framkvæmd verkefnisins að öllu leyti fyrir Íslands hönd.
Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að gefa sér góðan tíma til að ræða netheilræðin við börnin og hjálpa þeim með því móti að nýta sér jákvæðar hliðar netheima og hamla gegn neikvæðum hliðum upplýsingatækninnar.
Með von um góðar viðtökur!
Kær kveðja,
Sjöfn Þórðardóttir, Björk Einisdóttir,
formaður Heimilis og skóla. framkvæmdastjóri Heimilis og skóla.
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is