600 Mathöll í Naustaskóla fimmtudag

Góðan dag
Við minnum á viðburð á vegum 10. bekkjar á fimmtudaginn nk. eða 6. febrúar. Krakkarnir endurtaka leikinn frá síðasta ári þegar skólanum var breytt í dýrindis mathöll og hér kynnumst við mismundandi matarmenningu framandi landa. Þetta er liður í þeirra fjáröflun en um leið liður í námi um menningu og siði.
Opið verður frá kl. 17:00-20:00 í 600 Mathöll og vonumst til að sjá sem flesta.
Hér er fyrir neðan er linkur á viðburðinn á facebook:

https://www.facebook.com/events/1144967990638114?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[%7B%22mechanism%22%3A%22attachment%22%2C%22surface%22%3A%22newsfeed%22%7D]%2C%22ref_notif_type%22%3Anull%7D