13.10.2009
Aðalfundur hverfisnefndar Naustahverfis verður
haldinn þriðjudaginn 13. október kl. 20:00 – 21:30 í Naustaskóla (gengið inn að norðan og fundurinn er á efri hæðinni)
Dagskrá:
• Skýrsla stjórnar
• Starfsreglur nefndarinnar lagðar fram til samþykktar
• Kosning stjórnar (núverandi stjórn gefur kost á sér áfram)
• Kynning á nágrannavörslu
• Hermann Jón Tómasson, bæjarstjóri, ræðir framtíðarsýn bæjarstjóra, uppbyggingu nýrra hverfa með tilliti til
Naustahverfis og sparnað/niðurskurð í kerfinu
• Fyrirspurnir til bæjarstjóra og Helga Más Pálssonar, deildarstjóra framkvæmdadeildar
• Önnur mál
Kaffiveitingar
Hvetjum alla íbúa Naustahverfis til að mæta!
Hverfisnefnd Naustahverfis