Heimili og skóli - landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennaráð SAFT, í samstarfi við Símann, mennta- og
menningarmálaráðuneytið, félags- og tryggingamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, Samb. ísl. sveitarfélaga og
styrktaraðila, standa fyrir eineltisátaki á landsvísu á 11 stöðum á landinu. Þann 6. október kl. 20:00 verður fundur í
sal Brekkuskóla þar sem foreldrum, starfsfólki skóla og öðrum áhugasömum býðst að mæta og fræðast um
málefnið. Smellið hér til að sjá nánari upplýsingar..