Síðastliðinn vetur var Naustaskóli þátttakandi í þróunarverkefni ásamt Dalvíkurskóla og Þelamerkurskóla. Verkefnið ber nafnið Gerum gott betra. Síðasti hluti verkefnisins er að miðla til annarra lærdómnum og reynslunni af verkefninu. Það verður gert með málþingi 9. október sem haldið verður í Hofi frá kl 13-17. Hér má sjá auglýsingu um viðburðinn og hvernig hægt er að skrá sig á málþingið.
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is