Nemendur í valáföngum í heimilisfræði í 8.-9. bekk breyttu efri hæð skólans í bráðskemmtilegt veitingahús
á dögunum og buðu aðstandendum sínum í veislumáltíð þar sem krakkarnir elduðu og þjónuðu til borðs.
Veitingahúsið hlaut nafnið "Nausta-Café" og fékk það sérdeilis góða dóma hjá ánægðum matargestum.
Sjá má nokkrar myndir frá veitingahúsarekstrinum með því að smella hér....