Fastur liður í starfi 1. bekkjar ár hvert er að halda hina svokölluðu "hundraðdagahátíð" en þá fagna nemendur þeim
áfanga að hafa verið í hundrað daga í grunnskóla. Í leiðinni er síðan unnið með tugakerfið og talið upp í
hundrað með ýmsu góðgæti sem börnin gæða sér á :) Smellið hér til að sjá nokkrar myndir frá deginum..