Í ár var ákveðið að skreyta hurðar skólans fyrir jólin og var gaman að sjá mismunandi skemmtilegar skreytingar. Dómnefnd valdi glæsilegustu hurðirnar eftir erfitt mat og varð niðurstaðan þessi:
1. sæti 4.-5. bekkur
2. sæti 8.-10. bekkur
3. sæti 6.-7. bekkur fyrir frumlegustu hurðina.
Hér má sjá myndir af þessum glæsilegu hurðum þar sem mikill metnaður var lagður í verkin!
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is