Innkaup námsgagna

Skólinn annast innkaup á stílabókum, möppum, gámum, dagbókum o.þ.h. fyrir nemendur og innheimtir gjald fyrir það, en foreldrar versla það sem tilheyrir pennaveskjum nemenda. Ef einhver óskar eftir að annast öll innkaup sjálfur þarf viðkomandi að hafa samband við skólann og fá ítarlegri lista.  Námsgagnagjald haustið 2010 er kr. 2.800 fyrir 1.-3. bekk en kr. 4.000 fyrir 4.-8. bekk.  Foreldrar eru beðnir um að greiða gjaldið inn á reikning 1105-15-200070, kt. 070372-5099, fyrir 15. ágúst.  Smellið hér til að sjá innkaupalistann...