15.06.2015
Skólinn annast innkaup á námsgögnum
fyrir nemendur og innheimtir gjald fyrir það, en foreldrar þurfa að versla lítillega fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Ef einhver óskar eftir að annast
öll innkaup sjálfur þarf viðkomandi að hafa samband við skólann og fá ítarlegri lista. Námsgagnagjald ársins er kr. 4.100.- fyrir alla nemendur. Foreldrar eru beðnir um að greiða gjaldið inn á reikning 565-26-460110, kt. 460110-1140, fyrir 21. ágúst. Vinsamlegast setjið nafn barns sem skýringu/tilvísun. Nemendur í 4.-7. bekk þurfa að útvega eigin vasareikni til að hafa í skólanum og frá og með 4. bekk er gert ráð fyrir að nemendur
séu í skóm í inniíþróttum. (Allir nemendur þurfa svo að sjálfsögðu að eiga íþrótta- og
sundfatnað)Hér má finna innkaupalista fyrir 8.-10. bekk: - Innkaupalisti 8.-10. bekkjar