Litlu jólin í Naustaskóla 21. desember 2016
Allir nemendur mæta í skólann 8:30 á sitt heimasvæði.
Skipulag morgunsins.
Hjá 2. 3. 8. 9. 10. bekk er dagskráin þannig:
8:30 – mæting á heimasvæði
8:40-9:10 – samkoma á sal – Helgileikur í boði 4. bekkjar.
9:15-9:45 stofujól
9:45-10:15 – dansað við jólatré (jólasveinar kl. 10:00)
10:15-11:00 – stofujól
Hjá 1. 4. 5. 6. 7. bekk er dagskráin þannig:
8:30 – mæting á heimasvæði
8:40-9:10 - samkoma á sal – Helgileikur í boði 4. bekkjar.
9:15-10:30 - stofujól
10:30-11:00 - dansað við jólatré (jólasveinar kl. 10:45)
Nemendur fara heim kl. 11:00
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is