Náttúrufræðikennsla í 6.-7. bekk

Rannsókn með botnsjá
Rannsókn með botnsjá
Einn góðviðrisdaginn í haust skelltu nemendur og kennarar í 6.-7. bekk sér út og örkuðu upp í Naustaborgir þar sem unnið var að ýmis konar náttúrufræðitengdum verkefnum.  Þau söfnuðu t.d. ýmsum sýnum sem voru svo rannsökuð nánar þegar komið var heim í skóla.  Smellið hér til að sjá nokkrar myndir frá þessum góða degi..