06.01.2009
Nú liggja fyrir niðurstöður
viðhorfakönnunar meðal foreldra. Könnunin var opin frá 19. desember til 7. janúar og var svörun góð því að svör bárust
frá um 90% þeirra heimila sem skráð hafa börn í skólann. Foreldrum er því þökkuð góð þátttaka og
greinargóð svör og ábendingar. Niðurstöður könnunarinnar verða notaðar til að útfæra stefnu skólans, til nánari
umræðna og til ákvarðanatöku varðandi skólatíma og skóladagatal svo eitthvað sé nefnt. Smellið hér til að sjá niðurstöður könnunarinnar....