Nýtt nemendaráð

Í dag var hinn árlegi kjörfundur nemendaráðs.  Haldnar voru framboðsræður og síðan gengið til kosninga eftir kúnstarinnar reglum.  Nemendaráð skipa fulltrúar úr 4.-10. bekk, einn úr hverjum árgangi nema tveir úr 10. bekk og er sá 10. bekkingur sem flest atkvæði hlýtur formaður ráðsins.  Nemendaráð 2015-2016 skipa eftirtaldir (varamenn í sviga): 10.b. Ari Orrason og Ágúst Már Steinþórsson (Andreas Snær Unason)9.b. Guðný Birta Pálsdóttir (Ólafur Anton Gunnarsson)8.b. Haraldur Bolli Heimisson (Sigurður Bogi Ólafsson)7.b. Baldur Ásgeirsson (Jóna Margrét Arnarsdóttir)6.b. Sigurður Hrafn Ingólfsson (Björgvin Máni Bjarnason)5.b. Viktor Sigurðarson (Diljá María Jóhannsdóttir)4.b. Dagbjartur Búi Davíðsson (Kristbjörg Eva Magnadóttir)