Í dag, 5. apríl, voru
opnuð tilboð í uppsteypu og utanhúsfrágang II. áfanga við Naustaskóla. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr.
502.813.489. Alls bárust 7 tilboð í verkið. Lægsta tilboð fyrir yfirferð átti Hamarsfell ehf. sem var kr. 448.432.052 eða um 89,2% af
kostnaðaráætlun. Niðurstöðurnar má sjá HÉR.