Plánetur, fágæti og furðuverk

Frá spurningakeppni milli nemenda og foreldra
Frá spurningakeppni milli nemenda og foreldra
Það var nóg um að vera hjá nemendum 4.-5. bekkjar á föstudaginn, þá héldu þau hátíð vegna loka á þemaverkefni um pláneturnar.  Þau buðu foreldrum í heimsókn og sýndu þeim afrakstur vinnunnar, fóru í spurningakeppni o.fl.  Í leiðinni kynnti Ingibjörg Auðunsdóttir fyrir foreldrum verkefnið "Fágæti og furðuverk".  Það er verkefni sem ætlað er til að hvetja nemendur til lestrar og er einmitt að hefjast hjá nemendum 4.-5. bekkja.  Smellið hér til að sjá myndir frá plánetuhátíðinni, en hér til að sjá upplýsingar um verkefnið Fágæti og furðuverk.