Nemendur í 2.-3. bekk hafa undanfarið unnið þemavinnu þar sem risaeðlur eru í forgrunninum en að sjálfsögðu fléttast einnig
ýmiskonar fróðleikur og færniþjálfun inn í námið. Þetta hefur verið hin fjölbreyttasta vinna þar sem krakkarnir hafa
lesið, teiknað, föndrað, reiknað, mælt og málað úti og inni og allir virðast hafa skemmt sér hið besta. Smellið hér til að sjá myndir frá herlegheitunum...