Skólasetning

Skólasetning í Naustaskóla verður miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mæti á eftirfarandi tímum: kl. 10:00 2.-3. bekkurkl. 10:30 4.-5. bekkur kl. 11:00 6.-7. bekkur kl. 11:30 8.-10. bekkurNemendur í 1. bekk og forráðamenn verða boðaðir í viðtöl á skólasetningardaginn eða daginn eftir, tölvupóstur með viðtalstímum verður sendur út föstudaginn 17. ágúst. Á skólasetningunni hitta nemendur umsjónarkennara, fá stundaskrá og fræðast um starfið í vetur. Foreldrar eru velkomnir og við mælumst sérstaklega til þess að foreldrar nýrra nemenda í skólanum fylgi sínum börnum. Þeir foreldrar sem óska eftir viðtali við umsjónarkennara á skólasetningardaginn eru beðnir um að senda ósk um það á ritara skólans; gudrunhuld@akmennt.is Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Gleðilegt nýtt skólaár!