Afgreiðsla umsókna um stöður ritara og
umsjónarmanns dregst lítillega en umsækjendur um þau störf eiga von á svörum fyrir helgina. Þegar niðurstaða í þeim málum
liggur fyrir hefst vinna við úrvinnslu umsókna um stöður iðjuþjálfa, forstöðumanns frístundar, skólaliða og
stuðningsfulltrúa en ljóst er að sú vinna tekur nokkurn tíma...