08.10.2014
Nú þegar dimmt er orðið
á kvöldin er alveg upplagt að kíkja aðeins til himins í myrkrinu og skoða stjörnurnar, það er bæði fróðlegt og
skemmtilegt.. Þá er nauðsynlegt að hafa kort til hliðsjónar til að glöggva sig á hvað stjörnurnar heita o.fl. Með
því að smella á tenglana hér á eftir má nálgast kort fyrir stjörnuhiminn októbermánaðar og er hægt að velja um
kort til útprentunar eða til að skoða á síma eða spjaldtölvu. Við minnum svo á Stjörnufræðivefinn, www.stjornufraedi.is en þar má jafnan finna stjörnukort og ýmsan skemmtilegan fróðleik.
Smellið hér til að opna stjörnukort til útprentunar.
Smellið hér til að opna stjörnukort til að skoða
í snjalltæki.