Þann 16. mars héldum við Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk Naustaskóla. Þar spreyttu nemendur 7. bekkjar sig á upplestri á
sögu og ljóðum við hátíðlega athöfn frammi fyrir áheyrendum og dómnefnd. Stóðu sig allir með prýði en að lokum
voru þeir Trausti og Jakob valdir sem fulltrúar skólans í lokakeppninni sem haldin verður í MA þann 23. mars. Benni og Magnús urðu fyrir
valinu sem varamenn. Smellið hér til að sjá myndir frá
keppninni..