Sýning á verkefnum á unglingastigi

Burtu með fordóma!
Burtu með fordóma!
Sl. fimmtudag héldu nemendur unglingastigs sýningu á verkefnum sem þau hafa verið að vinna að undanförnu en verkefnin snúast um forvarnir og fordóma af ýmsu tagi.  Nemendur hafa verið að kynna sér þau viðfangsefni og skiluðu svo af sér úrvinnslu námsins á margvíslegu formi, með veggspjöldum, myndböndum, spilum, bæklingum, jafnvel bakstri o.fl. Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni..