Nemendur í 2.-3. bekk eru enn
með hugann við fortíðina og vinna margskonar verkefni um gamla tímann og íslenska þjóðhætti í hinum ýmsu myndum. Þau
hafa undanfarið skreytt svæðið sitt með fornu mánaðarheitunum, myndarlegum torfbæ o.fl. sem gaman er að skoða og foreldrar geta barið augum á
árshátíðinni okkar. Hér má sjá nokkrar myndir frá
þessari vinnu.