11.-12. desember eru umhyggju- og samvinnudagar hjá okkur. Þá hafa krakkarnir mikið frelsi til að fara vítt og breitt um skólann og velja sér
viðfangsefni eftir áhuga. Að sjálfsögðu er ýmis konar jólastúss fyrirferðarmikið í dagskránni en svo má
líka bregða sér í nudd, baka, smíða, perla, púsla, syngja og margt fleira. Með því að smella hér má sjá margar skemmtilegar myndir sem teknar voru
í skólanum okkar þriðjudaginn 11. desember..