Þar sem búið er að staðfesta COVID-19 smit á Íslandi viljum við benda á viðbragðsáætlun Naustaskóla við heimsfaraldri en hana má einnig finna á heimasíðu skólans undir Naustaskóli> Stuðningur – heilsugæsla.
Þar sem þessar fréttir geta valdi ótta og kvíða hjá börnum viljum við minna á að ræða þessi mál af yfirvegun við þau. Við munum halda okkar striki og reiknum með óbreyttu skólahaldi nema að yfirvöld mælist til um annað.
https://www.visir.is/g/20207859d/svona-a-ad-bera-sig-ad-thegar-raett-er-vid-born-um-koronu-veiruna
Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Almannavarna https://www.almannavarnir.is/ og landlæknis https://www.landlaeknir.is/koronaveira/
Bryndís Björnsdóttir
skólastjóri Naustaskóla
v/Hólmatún
s: 4604101
gsm. 8653700
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is