Upp á síðkastið virðist hafa borið á því að tölvpóstur frá skólanum, sem sendur er í gegnum mentorkerfið,
hafi ekki komist til skila. Líklega er þetta bundið við þá sem eru með gmail-netföng en þar virðist pósturinn flokkast sem
ruslpóstur (junk) og þá þarf að gefa póstforritinu skipun um að hætta að flokka póst frá mentor sem rusl..
Ef aðrir en g-mail eru ekki að fá póst frá okkur þá endilega látið okkur vita..