Í vikunni fóru nemendur úr 2.-3. bekk í 2
vettfangsferðir.
Á þriðjudeginum fóru þau á listasýningu í
Listasafninu sem ber heitið Sköpun bernskunnar. Þáttakendur eru nemendur leik- og grunnskóla Akureyrar, tíu starfandi myndlistamenn og Leikfangasýningin
í Friðbjarnarhúsi. Þema sýningarinnar er börn og sköpun þeirra og eiga nokkrir nemendur úr 2.-3. bekk verk á sýningunni.
Á miðvikudaginn fór svo allur hópurinn saman í Krossanesborgir.
Tekið var með sér gott nesti, stígvelin, háfa og góða skapið. Sumir létu það ekki stoppa sig að vaða heldur lengra en
hæð stígvélana þoldi og komu nokkrir frekar blautir heim en með bros á vor.
Hér eru nokkrar myndir frá þessum ferðum.