Vorhátíð

Vorhátíð Naustahverfis 2011 verður haldin föstudaginn 27. maí og hefst kl. 16:15 í Naustaborgum. Dagskrá í Naustaborgum kl. 16:15-18:00· Þrautabraut · Andlitsmálning · Stultur, kastveggur o.fl. · Trúðar · Kubb, boccia o.fl. · Leikir · Sápukúlublástur · Flugdrekar · Grillaðar pylsur - ókeypis :) · Ótrúlega gott veður ! Opið hús í Naustaskóla frá kl. 17:30· Kaffihús á neðri hæð skólans          o Kaffi / safi / mjólk og vöfflur            o Fullorðnir 300 kr.             o 6-16 ára 200 kr. · Tombóla – 50 kr. miðinn · Föndurborð · Spákona · Sýningar á verkum nemenda Ball fyrir nemendur í 1.-4. bekk kl. 18:30-19:45 (200 kr. aðgangseyrir) Ball fyrir nemendur í 5.-8. bekk kl. 20:00-22:00 (300 kr. aðgangseyrir)