Vorhátíð

Vorhátíð Naustahverfis og Naustaskóla 2013 verður haldin fimmtudaginn 30. maí og hefst kl. 16:15 í Naustaborgum. Dagskrá í Naustaborgum kl. 16:15-18:00· Þrautabraut · Andlitsmálning · Stultur, kastveggur o.fl. · Trúðar · Kubb, o.fl. · Leikir · Sápukúlublástur · Hoppukastali · Grillaðar pylsur - ókeypis :) · Ótrúlega gott veður ! Opið hús í Naustaskóla frá kl. 17:30-19:00· Kaffihús á neðri hæð skólans          o Kaffi / djús / mjólk og vöfflur            o Fullorðnir og unglingar 500 kr.             o 6-12 ára 300 kr. · Tombóla – 100 kr. miðinn · Candyfloss á 300 kr. á stöng og 500 kr. í poka · Spákona · Draugahús · Ball fyrir nemendur í 4.-7. bekk kl. 19:00-21:00 - aðgangseyrir 500 kr. (innifalið popp og safi) Allir velkomnir!