28.05.2015
Vorhátíð Naustahverfis og
Naustaskóla 2015 verður haldin fimmtudaginn 28. maí og hefst kl. 16:15.
Vegna veðurútlits verður hátíðin í þetta sinn haldin alfarið í og við Naustaskóla
Afþreying í boði við Naustaskóla kl. 16:15-18:00· Þrautabraut
· Andlitsmálning
· Stultur, kastveggur o.fl.
· Trúðar
· Kubb, o.fl.
· Leikir
· Sápukúlublástur
· Hoppukastalar
· Grillaðar pylsur - ókeypis :)
Opið hús í Naustaskóla til kl. 19:00· Kaffihús á neðri hæð skólans
o Kaffi / djús / mjólk og vöfflur
o Fullorðnir og unglingar 500 kr.
o 6-12 ára 300 kr.
· Tombóla – 100 kr. miðinn
· Spákona
Allir íbúar hverfisins velkomnir!