Kjarnaskógur
Lagt af stað í skóginn kl. 8:30 og komið heim aftur rétt fyrir eitt.
Frjálst nesti í skóginum, ekki gos og nammi.
Hver hópur ákveður fyrir sig hvernig hann ætlar að ferðast fram og til baka.
Í Kjarnaskógi hjálpast síðan allir að við grillið. Grillað verður á efra/ nýja svæðinu
Grillað verður kl: 11:15
Þriðjudagur 30.mai í Kjarnaskóg!
6.-10.bekkur
Miðvikudagur 31. maí í Kjarnaskóg!
1.-5.bekkur
Fimmtudagurinn 1. júní – Skóladegi lýkur kl. 12:00
Dagur nýrra námshópa hefst kl. 10:30 til 11:30. Nemendur fara á nýtt svæði með námsgögnin sín í fylgd stuðningsfulltrúa, nemendur ljúka svo skóladeginum á sínu svæði.
Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is
|
|
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is