Kynningarfundur fyrir foreldra

Foreldrar á kynningarfundi 2. okt 2008
Foreldrar á kynningarfundi 2. okt 2008
Kynningar- og umræðufundur fyrir foreldra barna í Naustahverfi, sem munu eiga börn í 1. – 7.  bekk á næsta skólaári var haldinn í sal Brekkuskóla 2. október.  Á fundinum kynnti skólastjóri þá undirbúningsvinnu sem fram hefur farið, skipulag húsnæðismála, helstu áherslur sem lagt er upp með o.fl. Þá tilnefndu foreldrar fulltrúa í skólaráð sem mun verða skólastjóra til ráðgjafar við vinnuna framundan. Prýðileg mæting var á fundinn og eru foreldrar augljóslega áhugasamir um skólann og mótun hans.

Í skólaráð voru tilnefndir:
Sara Stefánsdóttir  saras@unak.is
Jón Stefán Baldursson  jonstefan@simnet.is
Til vara:
Sunna Guðmundsdóttir  sunnag@akmennt.is
Erla Rán Kjartansdóttir  erlaran@akmennt.is
Einnig starfar með skólaráði fulltrúi hverfisnefndar Naustahverfis:
Björk Guðmundsdóttir bjork@vma.is

Hér má sjá glærur frá fundinum